Verkfræðistofa Suðurlands

Áratuga reynsla

 

Verkfræðistofa Suðurlands var stofnuð árið 1973 og því liggur að baki áratuga reynsla á fjölmörgum sviðum. Verkfræðistofa Suðurlands hefur komið að landskiptum og deiliskipulögum, gatnahönnun, lagna og veituhönnun um margra ára skeið
Hönnunarverkefnin eru af mögum toga og spanna skipulagsmál, hönnun samgöngumannvirkja, vatnsveitur, hitaveitur, fráveitur, kostnaðar og framkvæmdaáætlanir, verkefnastjórnun og eftirlit með framkvæmdum.
Kynningarbæklingur Verkfræðistofu SuðurlandsVottun VS Vottun VS Vottun VS


Fylgstu með VS á Facebook