Verkfræðistofa Suðurlands

Hönnun í fortíð og framtíð

 

Verkfræðistofa Suðurlands var stofnuð árið 1973 og hefur verið staðsett á Selfossi frá stofnun.  Árið 2008 eignaðist Línuhönnun hf síðar EFLA hf, Verkfræðistofu Suðurlands.
Með nánum tengslum við EFLU verkfræðistofu getur Verkfræðistofa Suðurlands boðið fjölbreyttari þjónustu en áður og EFLA boðið þá þjónustu sem Verkfræðistofa Suðurlands hefur sérhæft sig í.

Verkfræðistofa Suðurlands er með vottað gæðastjórnunarkerfi skv ISO 9001, vottað umhverfisstjórnunarkerfi skv ISO 14001 og vottað öryggisstjórnunarkefi OHSAS 18001.
Kynningarbæklingur Verkfræðistofu Suðurlands
Vottun VS Vottun VS Vottun VS


Fylgstu með VS á Facebook